
3.3K
Downloads
20
Episodes
Hoobla PodCastið eru samræðuþættir sem snúa að sérfræðingum og stjórnendum, þar sem rætt er um allt það sem virkar best og verst í þeirra störfum, hvað hefur haft áhrif á þá og mótað þá og svo öllu því mannlega sem kemur upp í daglega lífinu. Þá er sérstök áhersla lögð á sjálfstætt starfandi sérfræðinga.
Episodes

Wednesday Apr 06, 2022
Jóhann Guðbjargarson, frumkvöðull, stofnandi og framkvæmdastjóri PLAIO
Wednesday Apr 06, 2022
Wednesday Apr 06, 2022
Jóhann, eða Jói eins og hann kallar sig, stofnaði fyrirtæki sitt PLAIO árið 2021. PLAIO fékk væna fjármögnun í árslok 2021 og hefur nú tryggt sér fjármagn til að hægt sé að halda áfram með hugmyndina og byggja upp öflugt fyrirtæki. Hann lýsir þeirri vegferð sem hann hefur upplifað frá því hann fór af stað með hugmynd sína og gefur góð ráð varðandi hvernig er gott að komast áfram með góða hugmynd. Hann talar um mikilvægi teymisins og mikilvægi góðrar kynningar á hugmyndinni. Hann er talsmaður þess að fara út fyrir þægindarammann til að ná árangri í lífinu. Ef maður er stöðugt inni í þægindarammanum takmarkar maður möguleika sína.
Takk Jói fyrir mjög áhugavert spjall um vegferð nýsköpunarfyrirtækisins PLAIO.
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.