
3.3K
Downloads
20
Episodes
Hoobla PodCastið eru samræðuþættir sem snúa að sérfræðingum og stjórnendum, þar sem rætt er um allt það sem virkar best og verst í þeirra störfum, hvað hefur haft áhrif á þá og mótað þá og svo öllu því mannlega sem kemur upp í daglega lífinu. Þá er sérstök áhersla lögð á sjálfstætt starfandi sérfræðinga.
Episodes

Wednesday Apr 20, 2022
18# Ingibjörg Reynisdóttir, sölu- og þjónustuþjálfi, markþjálfi og leiðtogi að láni
Wednesday Apr 20, 2022
Wednesday Apr 20, 2022
Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ræðir Harpa við Ingibjörgu Reynis, sem er ein af reynslumestu sérfræðingum landsins á sviði sölu- og þjónustu. Hún hefur komið inn í fjölmörg fyrirtæki til að þjálfa fólk í að veita góða framlínuþjónustu og góða þjónustusvörun.
Það að búa til jákvæða upplifun viðskiptavina er það sem Ingibjörg brennur fyrir.
Í þættinum ræðir hún og gefur góð ráð um hvernig fyrirtæki geta endurhugsað þjónustu sína og veitt betri þjónustu.
Ef skapað er tilgangsríkt starfsumhverfi þar sem horft er til styrkleika fólks og því veitt jákvæð athygli og jákvæður stuðningur í að veita betri þjónustu, þá geta fyrirtæki náð að búa til meira traust og betri ímynd. Góð þjónusta býr til jákvæða upplifun fyrir viðskiptavini og fyrir starfsmenn og styður við vöxt fyrirtækisins.
Við þökkum Ingibjörgu fyrir gott spjall.
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
- Spotify: https://open.spotify.com/show/717uLSl9tsa87SqRASFBTr?si=55B8zQ89Tni77_gRaURyiw
- Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCjKwiRDNJTd1yg44_0m8EjQ
-Linkedin: https://www.linkedin.com/company/hoobla
- Facebook https://www.facebook.com/hooblaofficial
- Instagram https://www.instagram.com/hooblaoffic...
-Tiktok https://https://www.tiktok.com/@hoobl...
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.