
3.3K
Downloads
20
Episodes
Hoobla PodCastið eru samræðuþættir sem snúa að sérfræðingum og stjórnendum, þar sem rætt er um allt það sem virkar best og verst í þeirra störfum, hvað hefur haft áhrif á þá og mótað þá og svo öllu því mannlega sem kemur upp í daglega lífinu. Þá er sérstök áhersla lögð á sjálfstætt starfandi sérfræðinga.
Episodes

Wednesday Mar 23, 2022
Wednesday Mar 23, 2022
Matti Ósvald er gestur Hörpu í þessum 16. þætti Hoobla PodCastsins. Hann hefur um áratugaskeið nýtt aðferðir heildrænna heilsufræða og markþjálfunar til að styðja við fólk á öllum stigum samfélagsins. Hann vinnur með einstaklingum og stjórnendum fyrirtækja. Hann vinnur með íþróttafélögum og heldur fyrirlestra auk þess sem hann hefur unnið um árabil með Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Viðtalið er einlægt og Matti deilir með okkur þeirri sýn sem hann hefur á lífið og tilveruna.
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.