
3.3K
Downloads
20
Episodes
Hoobla PodCastið eru samræðuþættir sem snúa að sérfræðingum og stjórnendum, þar sem rætt er um allt það sem virkar best og verst í þeirra störfum, hvað hefur haft áhrif á þá og mótað þá og svo öllu því mannlega sem kemur upp í daglega lífinu. Þá er sérstök áhersla lögð á sjálfstætt starfandi sérfræðinga.
Episodes

Wednesday Mar 09, 2022
15# Agnar Kofoed-Hansen, stjórnendaráðgjafi á sviði fjármála og reksturs.
Wednesday Mar 09, 2022
Wednesday Mar 09, 2022
Í þessum 15. þætti Hoobla PodCastsins ræðir Harpa við Agnar Kofoed-Hansen.
Agnar hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu, hefur komið að rekstri fjölbreyttra fyrirtækja, setið í stjórnum og veitt stjórnendaráðgjöf. Agnar hafði meðal annars frumkvæði að stofnun fyrirtækjanna Greiðslumats, Upplýsingaþjónustunnar og fyrsta faktoring fyrirtækisins á Íslandi. Hann er frumkvöðull af lífi og sál.
Í dag situr hann í stjórnum tveggja sprotafyrirtækja, styrktarsjóði og lífeyrissjóði. Í þessum þætti segir hann okkur aðeins frá sinni reynslu, talar um vegferð sprotafyrirtækja, hvernig dauðadalurinn getur gert út af við sprotafyrirtæki og gefur ýmis góð ráð. Agnar talar um mikilvægi góðra fyrirmynda, við þurfum ekki að vera með minnimáttarkennd, fólk er bara fólk, verum hugrökk og ánægð með það sem við höfum. Gerum okkar besta! Höldum áfram og gefumst ekki upp!
Takk fyrir gott spjall Agnar!
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
- Spotify: https://open.spotify.com/show/717uLSl9tsa87SqRASFBTr?si=55B8zQ89Tni77_gRaURyiw
- Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCjKwiRDNJTd1yg44_0m8EjQ
-Linkedin: https://www.linkedin.com/company/hoobla
- Facebook https://www.facebook.com/hooblaofficial
- Instagram https://www.instagram.com/hooblaoffic...
-Tiktok https://https://www.tiktok.com/@hoobl...
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.