
3.3K
Downloads
20
Episodes
Hoobla PodCastið eru samræðuþættir sem snúa að sérfræðingum og stjórnendum, þar sem rætt er um allt það sem virkar best og verst í þeirra störfum, hvað hefur haft áhrif á þá og mótað þá og svo öllu því mannlega sem kemur upp í daglega lífinu. Þá er sérstök áhersla lögð á sjálfstætt starfandi sérfræðinga.
Episodes

Wednesday Feb 09, 2022
13# Silla Páls ljósmyndari. Ljósmyndarinn sem fangar augnablikin
Wednesday Feb 09, 2022
Wednesday Feb 09, 2022
Silla Páls er ljósmyndari sem tekur allar gerðir ljósmynda.
Hún segir sjálf að hún sé svo þakklát fyrir að fá að vera með fólki á mikilvægum augnablikum í lífi þess.
Það er einstakt að fá að fanga mikilvæg augnablik í lífi fólks og deila tilfinningum þeirra á því augnabliki.
Það er kannski ekki síst því að þakka því að hún er næm fyrir persónuleika fólks, nær að fá fólk til að slappa af og þannig nær hún því besta fram í fólki og það sést á myndunum.
Silla hefur gert ýmislegt um ævina, verið á sjó, keyrt gröfu o.fl., en ljósmyndun er hennar ástríða.
Hún er ljósmyndari af lífi og sál!
Í þessu viðtali fáum við að kynnast Sillu og hennar reynslu! Takk fyrir gott spjall Silla.
⭐️ - Vefsíða Hoobla https://hoobla.is
- Spotify: https://open.spotify.com/show/717uLSl9tsa87SqRASFBTr?si=55B8zQ89Tni77_gRaURyiw
- Youtube: https://www.youtube.com/channel/UCjKwiRDNJTd1yg44_0m8EjQ
-Linkedin: https://www.linkedin.com/company/hoobla
- Facebook https://www.facebook.com/hooblaofficial
- Instagram https://www.instagram.com/hooblaoffic...
-Tiktok https://https://www.tiktok.com/@hoobl...
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.